Götubitahátíðin 2025: European Street Food Awards verður haldin í Hljómskálagarðinum 18-20 júlí. Á hátíðinni verða yfir 30 söluaðilar, matarvagnar, sölubásar og leiktæki.
Samhliða hátíðinni þá fer fram keppnin um "Besti Götutiti Íslands 2025" og er það einvalalið dómnefndar sem sker úr um það.
Við tilkynnum á næstu dögum hvaða söluaðilar taka þátt í hátíðnni!