Götubitahátíðin 2025

Götubitahátíðin 2025: European Street Food Awards verður haldin í Hljómskálagarðinum 18-20 júlí. Met þáttaka söluaðila er á hátíðinni í ár og verða hátt í 40 söluaðilar, matarvagnar, sölubásar og leiktæki á svæðinu

Opnunartími:


Fös 18. júlí - 17:00 - 20:00
Lau 19. júlí - 12:00 - 20:00
Sun 20. júlí - 12:00 - 18:00

Dómnefnd 2025:

Samhliða hátíðinni þá fer fram keppnin um "Besti Götubiti Íslands 2025" og er það einvalalið dómnefndar sem sker úr um það.

Söluaðilar

Hér að neðan má sjá lista yfir þá þáttakendur sem verða á hátíðinni. (með fyrirvara um breytingar)
Indian + scandinavian

Funky Bhangra

Náttúruvín

Berjamór + Allsber

Kólumbískur götubiti

Mijita

Smass borgarar

2Guys

Besti smábitinn 2024

Komo

Tacos frá Mexico

La Buena Vida

Ítalskar samlokur

Little Italy

Pizza Truck

Pizza Truck

Slæders

Brixton

Crepes og pönnukökur

Sæti vagninn

Stökkir kjúklinga borgarar

Gastro Truck

Ungverskur götubiti

Lángos Vagninn

Kokteilar

Kokteil vagninn

Allskonar í bland

Alles

Kjúklingavængir

Wingman

Grillaðir hamborgar

Tasty

BBQ og Reykur

Siggi chef

Íslenskur matur

Turf House

Gómsætt Churros

Garibe Churros

Plan b Smassburger

Plan B

Kebab vefjur

Kebabco

Mexíkóskur matur

The Food Truck

Pylsur

Viking Pylsur

Kleinuhringir

Dons Donuts

Gerist ekki ferskari

Fish & Chips Vagninn

Belgískar vöfflur

Vöffluvagninn

Indian

Indian Food Box

Churros

Churros Vagninn

Ástralskar bökur

Arctic Pies

Bumbuborgarar

Bumbuborgarar

Leiktæki og hoppukastalar

Kastalar.is

Bjór

Bjórbíllinn

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd

Götubitahátíðin 2025