1.júní 2024
Strandvegur 78, 900 Vestmannaeyjabær, Ísland

Götubitinn í Eyjum

Götubitinn x Bylgjan verða á ferðinni um landið í sumar með Bylgjulestinni. Fyrsta stop okkar verður Í Vestmannaeyjum laugardaginn 1.júní frá kl 12.00 – 17.00 í tilefni af sjómannadagshelginni. Þetta er fyrsta heimsókn okkar til eyja þannig okkur hlakkar mikið til!

Þeir vagnar sem verða á svæðinu eru:

Pop Up Pizza – Pizzur
2Guys – Hamborgarar
Dons Donuts – Kleinuhringir

Staðsetning: Við höfnina

Vagnar sem verða á svæðinu

2Guys

Pizza Truck

Dons Donuts

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd