Götubitinn x Bylgjan verða á ferðinni um landið í sumar með Bylgjulestinni. Fyrsta stop okkar verður Í Vestmannaeyjum laugardaginn 1.júní frá kl 12.00 – 17.00 í tilefni af sjómannadagshelginni. Þetta er fyrsta heimsókn okkar til eyja þannig okkur hlakkar mikið til!
Þeir vagnar sem verða á svæðinu eru:
Staðsetning: Við höfnina