Komdu og upplifðu einstaka jólastemningu í Jóladalnum í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum föstudaga til sunnudaga alla aðventuna! 🎅❄️ Garðurinn breytist í sannkallað ævintýraland með jólaljósum, tónlist og notalegri stemningu fyrir alla fjölskylduna.
Á svæðinu:
- Matarvagnar: Pizza Truck, Don’s Donuts, Fish and Chips Vagninn, La Buena Vida, Vöffluvagninn og Lángos (birt með fyrirvara um breytingar).
 
- Jóla pop-up við Skálann: Heitt kakó, jólaglögg og margt fleira í boði.
 
- Jólaljós og tónlist: Garðurinn er skreyttur hátt og lágt, og jólalög óma um svæðið og skapa einstaka stemningu.
 
- Afþreying: Hringekjan verður opin sem og leiksvæðið og ef veður leyfir verður glæsilegt skautasvell sett upp við Hringekjuna. Að auki verða ýmsir “pop up” viðburðir
 
🎄Opnunartími:
- Fös: 17.30 – 20.00
 
- Lau: 17.00 – 20.00
 
- Sun: 17.00 – 20.00
 
📍 Fjölskyldu- og Húsdýragarðurinn (frítt inn milli kl 17.00 – 20.00)
🎄 Dagskrá 6-8. des
- Matarvagnar: Don’s Donuts, Fish and Chips Vagninn, La Buena Vida, Vöffluvagninn og Lángos (birt með fyrirvara um breytingar).
 
- Jólasveinar: Föstudag kl: 18.30-19.30
 
- Barbari kvartett Laugardag: 18.30-19.30
 
- Rúningar Sunnudag kl 17-19
 






✨ Gleðilegan jólabita!