Viðburðir, veislur & hátiðir!

Street Food & Matarvagnar

Reykjavík Street Food er leiðandi í viðburðum tengdum street food og matarvögnum á Íslandi.

Götubitinn sér einnig um veisluþjónustu, og hægt er að bóka matarvagna og food trucks, fyrir einkasamkvæmi, fyrirtæki, veislur og aðra viðburði.

Götubitahátíðin

Sumarið 2019 stóð Götubitinn fyrir fyrstu alþjóðlegu Götubitahátíðinni í samstarfi við Reykjavíkurborg og evrópsku götubitaverðlaunin “European Street Food Awards”. Götubitahátíðin er haldin í júlí á hverju ári.

Fylgdu okkur

We're On Instagram
✨Götubitinn – Reykjavík Street Food hefur verið tilnefndur sem „besti viðburðarhaldarinn í Evrópu“ á European Street Food Awards, eða „Best street food event organiser in Europe“ 

Þetta er í fyrsta sinn sem þessi verðlaun eru veitt og því er mikill heiður fyrir Götubitann og Götubitahátíðina að fá þessa tilnefningu þar sem það eru tugi hátíða haldnar víðsvegar um Evrópu á ári hverju.

✅ Kosning er opin öllum og  er hún nú í fullum gangi og viljum við því hvetja alla að kjósa „Götubitann - Reykjavík Street Food“  Sjá hlekk i bio.

🏆 Úrslit verða tilkynnt svo á 6-8 október á European Street Food Awards hátíðinni sem haldin er í Saarbrucken í Þýsklandi en eins og áður hefur komið fram þá mun Komo keppa fyrir Íslands hönd um „Besti Götubitinn í Evrópu“

🇮🇸 Áfram Ísland!
🎇 Götubitinn í samstarfi við Bylgjuna og Reykjavíkurborg ætla að setja upp svakalega matar og tónlistarveislu í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, laugardaginn 24. ágúst.

Á svæðinu verða 18 söluaðilar, bestu matarvagnar landsins hoppukastalar, bjórbíllinn, kokteil kofinn, bubblan og vinsælustu hljómsveitir landsins.

Matarvagnar og sölubásar á svæðinu frá 12.00 – 23.00 (mögulega fyrr):
🍔 2Guys
🍪 Churros Wagon
🍩 Dons Donuts
🐟 Fish & Chips vagninn
🍪 Garibe Churros
🌯 Kebabco
🌮 KOMO
🌮 La Buena Vida
🇮🇹 Little Italy
🇨🇴 Mijita
🍕Pizza Truck
🧇 Vöffluvagninn
🍗 Wingman
🥘 La Barceloneta
🐓Gastro Truck
🥟 Ramen Momo
🌯 Vefjan
🌮 Tacoson
🍺 Bjórbílinn
🍬 Kastalar.is
🍹 Kokteilkofinn
🍻 Víkingkofinn
☕️ Kaffibaunin

Tónleikar Bylgjunnar frá kl 19.00 -fram koma!
🎵 Stuðlabandið ásamt Diljá
🎵 Ragga Gísla
🎵 Patrik
🎵 Birgitta Haukdal
🎵 Emmsjé Gauti
🎵 GDRN
🎵 Björn Jörundur
🎵 Bjartmar og Bergrisarnir
☀️ Sjáumst í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt
🏳️‍⚧️ Götubitinn fagnar fjölbreytileikanum og verður á hátíðarhöldum Hinsegin daga í Hljómskálagarðinum í tilefni af gleðigöngunni, laugardaginn 10. ágúst frá 12.00 - 17.00

Þeir vagnar sem verða á svæðinu eru:
🏳️‍🌈 Fish & Chips Vagninn
🏳️‍🌈 Gastro
🏳️‍🌈 Pizza Truck
🏳️‍🌈 La Buena Vida
🏳️‍🌈 Mijita
🏳️‍🌈 Komo
🏳️‍🌈 Wingman
🏳️‍🌈 Little Italy
🏳️‍🌈 Vafflan
🏳️‍🌈 Churros
🏳️‍🌈 Dons Donuts
🏳️‍🌈 Karnival
🏳️‍🌈 Candy floss
🏳️‍🌈 2Guys
🏳️‍🌈 Tacoson

Sjáumst í gleðibita í Hljómskálagarðinum
🤌🏼 Má bjóða ykkur eftirrétt? Sjáumst á Götubitahátíðinni 2025!
🍻Takk fyrir samstarfið Coke og Víking Brugghús og starfsfólk CCEP 🥳
🤌🏼Þvílík veisla! Götubitahátíð í Hljómskálagarðinum 2024!
🤌🏻 Takk fyrir okkur!
✨ Við viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt í hátíðinni, söluaðilum, matarvögnum, dómnefnd, starfsfólki, samstarfsaðilum og öllum þeim 80.000 gestum sem komu á Götubitahátíðina 2024 - European Street Food Awards, í Hljómskálagarðinum. 
☀️ Sjáumst á næsta ári, 18-20 júlí 2025 í Hljómskálagarðinum.
🤌🏻 Hér eru úrslit frá keppninni Besti Götubiti Íslands 2024. Sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í loka keppni European Street Food Awards sem haldin verður í Þýsklandi í lok sept. 

Besti Götubitinn 2024
1. Siggi Chef
2. The Food Truck
3. Mijita

Götubiti Fólksins 2024
1. Silli Kokkur
2. Garibe Churros
3. Churros Wagon

Besti smábitinn 2024
1. Komo
2. Silli Kokkur
3. La Barceloneta

Besti sætibitinn 2024
1. Arctic Pies
2. Churros Wagon
3. Komo / Pizza Truck

Besti grænmetisbitinn 2024
1. Komo
2. Arctic Pies
3. Indian Food Box

🤌🏻🤌🏻🤌🏻🤌🏻🤌🏻🤌🏻🤌🏻🤌🏻

@europeanstreetfoodawards
🤌🏼 30 söluaðilar og frábær sumar stemning í Hljómskálagarðinum 19-21. júlí
This error message is only visible to WordPress admins
There has been a problem with your Instagram Feed.
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd