Viðburðir, veislur & hátiðir!

Street Food & Matarvagnar

Reykjavík Street Food er leiðandi í viðburðum tengdum street food og matarvögnum á Íslandi.

Götubitinn sér einnig um veisluþjónustu, og hægt er að bóka matarvagna og food trucks, fyrir einkasamkvæmi, fyrirtæki, veislur og aðra viðburði.

Götubitahátíðin

Sumarið 2019 stóð Götubitinn fyrir fyrstu alþjóðlegu Götubitahátíðinni í samstarfi við Reykjavíkurborg og evrópsku götubitaverðlaunin “European Street Food Awards”. Götubitahátíðin er haldin í júlí á hverju ári.

Fylgdu okkur

🤌🏻 Sjáumst í Eyjum 1. júní!
🤌🏻 Götubitinn verður á Akranesi við höfnina í tilefni af sjómannadeginum 2. júní frá kl 14.00 - 16.00.

Þeir vagnar sem verða á svæðinu eru:
🌮 La Buena Vida
🍔 Komo
🧇 Vöffluvagninn

✨ Komdu og kíktu í bita
🤌🏻 Götubitinn verður með nokkra af vinsælustu matarvögnum landsins í Hafnarfirði 2.júní, í tilefni af sjómannadeginum frá kl 13.00 – 16.30.

Þeir vagnar sem verða á svæðínu eru:
🏆 Silli Kokkur
🍔 2Guys
🍕 Pop Up Pizza
🥖 Little Italy
🍩 Dons Donuts
🍗 Gastro Truck

💫 Komdu og kíktu í bita
🤌🏻 Götubitinn verður á ferðinni um landið í sumar með Bylgjulestinni. 
Fyrsta stop okkar verður Í Vestmannaeyjum laugardaginn 1.júní frá kl 12.00 – 17.00 í tilefni af sjómannadagshelginni. 

Þetta er fyrsta heimsókn okkar til eyja þannig okkur hlakkar mikið til 🥳

Þeir vagnar sem verða á svæðinu eru:

🍕 Pop Up Pizza – Pizzur
🍔 2Guys – Hamborgarar
🍩 Dons Donuts – Kleinuhringir
Staðsetning: Við höfnina

💫 Sjáumst í Eyjum!
✨ Götubitinn verður á Sindratorfærunni laugardaginn 11. maí frá kl: 11.00. Þeir vagnar sem verða á svæðinu eru:

🍴Pop Up Pizza - Matarvagn
🍴2Guys
🍴KOMO Veisluþjónusta & Food Truck
🍴Garibe Churros

🏁 Sindrator­fær­an verður hald­in næsta laug­ar­dag á Hellu. Keppn­is­svæðið er í Tröll­konugili aust­an Hellu og áhorf­end­ur geta tyllt sér í brekk­urn­ar nærri keppn­is­svæðinu og fylgst með.Þaul­reynd­ir kepp­end­ur og nokkr­ir nýliðar munu taka þátt í keppn­inni að þessu sinn.

Frábær skemmtun fyrir alla fjöskylduna 🤌🏻
✨ Stærsti matarviðburður á Íslandi - Götubitahátíð 2024: European Street Food Awards verður haldin í Hljómskálagarðinum 19-21 júlí.
 
🤌🏻 Á hátíðinni verða um 30 söluaðilar í matarvögnum og sölubásum, keppnin um Besti Götubiti Íslands 2024, tónlist og leiktæki og hoppukastalar fyrir yngri kynslóðina.

Nánari upplýsingar verða birtar á næstu vikum.
www.reykjavikstreetfood.is/gotubitahatid

#reykjavikfood #streetfood #reykjavikstreetfood #iceland #foodtrucks #reykjavik #StreetFoodFestival #streetfoods #streetfoodies #icelandfoods #visitreykjavik 

European Street Food Awards
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd