Viðburðir, veislur & hátiðir!

Street Food & Matarvagnar

Reykjavík Street Food er leiðandi í viðburðum tengdum street food og matarvögnum á Íslandi.

Götubitinn sér einnig um veisluþjónustu, og hægt er að bóka matarvagna og food trucks, fyrir einkasamkvæmi, fyrirtæki, veislur og aðra viðburði.

Götubitahátíðin

Sumarið 2019 stóð Götubitinn fyrir fyrstu alþjóðlegu Götubitahátíðinni í samstarfi við Reykjavíkurborg og evrópsku götubitaverðlaunin “European Street Food Awards”. Götubitahátíðin er haldin í júlí á hverju ári.

Fylgdu okkur

🤌🏼 Má bjóða ykkur eftirrétt? Sjáumst á Götubitahátíðinni 2025!
🍻Takk fyrir samstarfið Coke og Víking Brugghús og starfsfólk CCEP 🥳
🤌🏼Þvílík veisla! Götubitahátíð í Hljómskálagarðinum 2024!
🤌🏻 Takk fyrir okkur!
✨ Við viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt í hátíðinni, söluaðilum, matarvögnum, dómnefnd, starfsfólki, samstarfsaðilum og öllum þeim 80.000 gestum sem komu á Götubitahátíðina 2024 - European Street Food Awards, í Hljómskálagarðinum. 
☀️ Sjáumst á næsta ári, 18-20 júlí 2025 í Hljómskálagarðinum.
🤌🏻 Hér eru úrslit frá keppninni Besti Götubiti Íslands 2024. Sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í loka keppni European Street Food Awards sem haldin verður í Þýsklandi í lok sept. 

Besti Götubitinn 2024
1. Siggi Chef
2. The Food Truck
3. Mijita

Götubiti Fólksins 2024
1. Silli Kokkur
2. Garibe Churros
3. Churros Wagon

Besti smábitinn 2024
1. Komo
2. Silli Kokkur
3. La Barceloneta

Besti sætibitinn 2024
1. Arctic Pies
2. Churros Wagon
3. Komo / Pizza Truck

Besti grænmetisbitinn 2024
1. Komo
2. Arctic Pies
3. Indian Food Box

🤌🏻🤌🏻🤌🏻🤌🏻🤌🏻🤌🏻🤌🏻🤌🏻

@europeanstreetfoodawards
🤌🏼 30 söluaðilar og frábær sumar stemning í Hljómskálagarðinum 19-21. júlí
🤌🏼Hver er þinn uppáhalds? Kíktu í bita 19-21. júlí í Hljómskálagarðinn
🤌🏼Götubitahátíð 2024- European Street Food Awards í Hljómskálagarðinum 18-21. júlí
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd