Komdu og upplifðu einstaka jólastemningu í Jóladalnum í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum föstudaga til sunnudaga alla aðventuna! 🎅❄️ Garðurinn breytist í sannkallað ævintýraland með jólaljósum, tónlist og notalegri stemningu fyrir alla fjölskylduna.
Á svæðinu:
Komdu og upplifðu ógleymanlega jólastemningu í Laugardalnum um aðventuna!
Opnunar helgin er 29.nov – 1.des
🎄Opnunartími:
Opnunar helgin er 29.nov – 1.des (svo opið allar helgar fram að jólum)
📍 Fjölskyldu- og Húsdýragarðurinn (frítt inn milli kl 17.00 – 20.00)
✨ Gleðilegan jólabita!