Götubitahátíðin 2025: European Street Food Awards verður haldin í Hljómskálagarðinum 18-20 júlí. Met þáttaka söluaðila er á hátíðinni í ár og verða hátt í 40 söluaðilar, matarvagnar, sölubásar og leiktæki á svæðinu
Samhliða hátíðinni þá fer fram keppnin um "Besti Götutiti Íslands 2025" og er það einvalalið dómnefndar sem sker úr um það.