17.júní 2025
Flókagata 28, 105 Reykjavík, Ísland

17. júní – Klambratún

Götubitinn verður með nokkra frábæra matarvagna á 17.júní hátíðinni á Klambratúni.

Þeir vagnar sem verða á svæðinu eru:

  • Vöffluvagninn
  • Thai Seri
  • Plan b
  •  Kastalar vagninn

Sjáumst í 17. júní stuði á Klambratúni:

🇮🇸 Við fögnum þjóðhátíðardegi Íslendinga með léttri og skemmtilegri stemningu fyrir alla fjölskylduna á Klambratúni sem hefst kl. 13:00. 🇮🇸
🎉 Dagskrá:
13:00 Matarvagnar Reykjavík Street food og leiktæki
13:00 Dj Fusion Groove
14:00 Lúðrasveit Verkalýðsins
14:45 Dans Brynju Péturs
15:00 Þorri og Þura fyrir yngstu börnin
16:00 Dans JSB
🎉 Hlökkum til að sjá ykkur 🎉
💙❤️🤍 Hæ hó og jibbí jeij 🤍❤️💙

Plan b Smassburger

Plan B

Belgískar vöfflur

Vöffluvagninn

Leiktæki og hoppukastalar

Kastalar.is

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd