Brixton vagninn er nú komin á göturnar og hann býður uppá skemmtilegt úrval af slæderum.
Fyrir einkaviðsburð á höfðuborgarsvæðinu þá getum við boðið uppá 3x slæders tilboð og er verð miðað við um 3500kr pr. mann. Lágmarksgjald er 225.000 og er þá matur innifalin fyrir 55 manns.
Slæder er minni útgáfa af hamborgara en þó stærri en smáborgari og er í kringum 55 grömm og eru því tilvaldir til að deila!
Brixton vagninn verður komin á götuna innan skamms!
"*" indicates required fields