Slæders

Brixton

Slæders

Brixton vagninn er nú komin á göturnar og hann býður uppá skemmtilegt úrval af slæderum. 

  • Brisket slæder
  • Kjúklinga slæder
  • Ostborgara slæder
  • Svínasíðu slæder

Fyrir einkaviðsburð á höfðuborgarsvæðinu þá getum við boðið uppá 3x slæders tilboð og er verð miðað við um 3500kr pr. mann. Lágmarksgjald er 225.000 og er þá matur innifalin fyrir 55 manns.

Þess má geta að brisket slæderinn er einmitt verðlauna rétturinn úr keppninni „Besti Götbiti Íslands 2024“

Hvað er slæder?

Slæder er minni útgáfa af hamborgara en þó stærri en smáborgari og er í kringum 55 grömm og eru því tilvaldir til að deila!

Brixton vagninn verður komin á götuna innan skamms!

Sendu okkur fyrirspurn fyrir nánari upplýsingar

 

 

Bóka matarvagn

"*" indicates required fields

DD slash MM slash YYYY
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd
Slæders

Brixton

Brixton býður uppá sturlaða slædera og þar á meðal brisket slæderinn sem var jafnframt sigur rétturinn á Götubitahátíðinni 2024.