Churros

Churros Vagninn

Churros

Djúpsteikt Churros vellt upp úr kanilsykri með Karamellusósu eða Nutella.

Bóka matarvagn

"*" indicates required fields

DD slash MM slash YYYY
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd
Churros

Churros Vagninn

🍪 Churros Wagon byrjaði árið 2018 í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem Andrea Anna eigandi Churros Wagon var aðeins 18 ára þegar hún leigði í fyrsta skipti jóla kofa í Jólaþorpinu í Hafnarfirði og fór að selja handgert Churros sem hún gerir sjálf. Andrea átti heima í Danmörku í 2 ár og kynntist Churros þar en þetta er spænskur réttur. Það var gaman að koma með nýjung hingað til landsins og kynna Íslendingum fyrir Churros á Íslandi. Við erum búin að stimpla okkur inn í jóla hefðir hjá fólki þar sem margir koma á hverju ári að fá sér Churros í jólaþorpinu. Árið 2022 ákvað Andrea að festa kaup á matarvagn og fer á hátíðir um landið. Mikil stemning myndast oft þar sem matarvagnar koma saman 🥳🌞🍪