Fiskurinn okkar er úrvalsþorskur úr hreinum sjó við Ísland, matbúinn nákvæmlega eins og hefð Breta mælir fyrir um. Hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar bæði á Íslandi og Bretlandi.
Fish & Chips Vagninn rukkar lágmarksgjald fyrir að mæta á einkaviðburð og þarf aðgang að rafmagni.
*í verðinu er innifalin máltíð fyrir 55 manns, akstur til og frá viðburð og þjónustugjald.
*Ef fjöldi fer yfir 60 manns þá er rukkað 3.150kr pr. skammt eftir þaðRafmagnsþörf: 16 amp (sucko)
Matseðill: Fiskur og franskar með sóslu
"*" indicates required fields