Stökkir kjúklinga borgarar

Gastro Truck

Stökkir kjúklinga borgarar

The Gastro Truck er með fyrstu matartrukkunum sem ruddu vegin fyrir þessari glæsilegu matarvagna menningu sem sprottin er á Íslandi. The Gastro Truck státar af tveimur öðrum veitingastöðum svo ekki örvænta þó þú komist á bragðið í veislu hjá frænku, frænda, vini eða í vinnupartýi.

Þú getur fengið okkar alræmdu stökku, oggu sterku kjúklingaborgari í Mathöll Höfða og á Mathöll Granda. “Dont be a Chicken” prófaðu Gastro.

 


Verð upplýsingar:

Gastro Truck rukkar lágmarksgjald fyrir að mæta á einkaviðburði og þarf aðgang að rafmagni.

Lágmarksgjald: 230.000kr

*í verðinu er innifalin máltíð fyrir 55 manns, akstur til og frá viðburð og þjónustugjald.
*Ef fjöldi fer yfir 55 manns þá er rukkað 3.800kr pr. skammt eftir það

Rafmagnsþörf: 2 x 16 amp (sucko)

Matseðill: Gastro Truck bjóða upp á safaríka, stökka og bragðmikla kjúklingaborgara, vegan borgara og barnamáltíðir. Verð per.mann miðast við að tekin sé máltíð með sósu. Ávanabindandi vilja sumir meina

Bóka matarvagn

"*" indicates required fields

DD slash MM slash YYYY
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd