Indversk veisla

Indian Food Box

Indversk veisla

Þrír indverskir vinir með bakgrunn í framreiðslu og matreiðslu stofnuðu Indian Food Box árið 2020. Vinirnir byrjuðu að elda rétti upp úr 100 ára gömlum uppskriftarbókum ömmu og bættu eigin leynivopni við réttina til þess að gera þá ómótstæðilega fyrir Íslendinga. Hver réttur er eldaður til fullkomnunnar með kryddblöndum frá fjölskyldum þeirra á Indlandi.

Indian Food Box býður upp á heimsendingu, veisluþjónustu og take away þjónustu.


Verð upplýsingar:

Lágmarksgjald: 200.000kr *
Komugjald: 
0kr
Verð pr mann: 4.000kr
*innifalið er matur fyrir 50 manns

Matseðill: Samosa Chaat (kjúklingur/lamb/grænmeti). Samosa grænmetis með tamarind sósu. Mango Lassi. Gos.

ATH: Aðeins veisluþjónusta í boði (eru ekki með matarvagn) 

Bóka matarvagn

"*" indicates required fields

DD slash MM slash YYYY
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd