Besti smábitinn 2023

Komo

Besti smábitinn 2023

Undanfarin ár höfum hefur liðið á bakvið KOMO unnið til fjölda verðlauna fyrir matinn sinn undir nokkrum mismunandi conceptum. KOMO veisluþjónusta sérhæfir sig skemmtilegum og öðruvísi réttum með street food þema að leiðarljósi. Markmið KOMO er að bera fram rétti sem gleðja augað jafnt sem bragðlaukana.

KOMO Food Tuck tekur að sér stærri og minni veislur hvert sem tilefnið er og alltaf með það fyrir augum að þú og þínir gestir fari burt með nýjar og ánægjulegar minningar. KOMO býður upp á fjölbreyttan matseðil sem meðal annars inniheldur, hamborgara, Kóresk taco, Kórsekar Ssam-vefjur, Bao Bun, auk mikils úrvals smárétta.

 


Verð upplýsingar:

Lágmarksgjald: 139.500kr *
Komugjald: 
20.000kr
Verð pr mann: 2.790kr
*innifalið er matur fyrir 50 manns

Matseðill: Hamborgarar, Taco, Bao Bun, Vefjur og Smáréttir

Rafmagnsþörf: 16 amp (sucko)

Bóka matarvagn

"*" indicates required fields

DD slash MM slash YYYY
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd