KOMO Food Tuck tekur að sér stærri og minni veislur hvert sem tilefnið er og alltaf með það fyrir augum að þú og þínir gestir fari burt með nýjar og ánægjulegar minningar. KOMO býður upp á fjölbreyttan matseðil sem meðal annars inniheldur, hamborgara, Kóresk taco, Kórsekar Ssam-vefjur, Bao Bun, auk mikils úrvals smárétta.
Komo rukkar lágmarksgjald fyrir að mæta á einkaviðburð og þarf aðgang að rafmagni.
*í verðinu er innifalin máltíð fyrir 50 manns, akstur til og frá viðburð og þjónustugjald
*Ef fjöldi fer yfir 50 manns þá er rukkað 3.000kr á hvern skammt umfram þaðRafmagnsþörf: 1 x 16 amp (sucko)
Matseðill: Hamborgarar, Taco, Bao Bun, Vefjur og Smáréttir
"*" indicates required fields