Ekta spænskar Paellur

La Barceloneta

Ekta spænskar Paellur

“Við getum ekki fært ykkur sólina en við getum fært ykkur matinn” Markmið okkar er skapa ekta Barcelona stemningu í Reykjavík. Þess vegna flytjum við einungis hágæða hráefni beint frá Spáni. Ekta spænskar paellur og tapas.

 


Verð upplýsingar:

ATH! La Barcelonta er ekki með matarvagn en mætir með tjald og ekta spænska upplifun á einkaviðburð.

Lágmarksgjald: 225.000kr

*í verðinu er innifalin máltíð fyrir 66 manns, akstur til og frá viðburð og þjónustugjald.
*Ef fjöldi fer yfir 66 manns þá er rukkað 3.300kr pr. skammt eftir það

Matseðill: Spænskar Paellur. Sjávarrétta-, kjúklinga-, og grænmetispaellur. Tapasréttir: Patatas Bravas, Calamari, krókettur.

Bóka matarvagn

"*" indicates required fields

DD slash MM slash YYYY
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd