Tacos frá Mexico

La Buena Vida

Tacos frá Mexico

Við bjóðum upp á einstaklega ljúffeng mexíkósk Tacos – eins og þau bragðast í Mexíkó. Við notum aðeins besta hráefnið í matargerðina og setjum mikla ást í það sem við gerum. Maturinn okkar er hollur, næringaríkur og færir þér krydd í tilveruna – Við mætum á staðinn með suðræna tónlist og bros á vör – Mexíkósk stemning og alvöru mexíkósk matarupplifun!

 


Verð upplýsingar:

Lágmarksgjald: 240.000kr *
Komugjald:
25.000kr
Verð pr mann: 3.750kr
*innifalið er matur fyrir 63 manns

Matseðill: Tacos m/kjúkling, Tacos m/hægelduðu lambakjöti, Tacos m/hægelduðu svínakjöti, Tacos m/nautahakki, Vegan Tacos m/oopmh kjöti. Heimatilbúin Nachos m/ heimatilbúnum sósum

Rafmagnsþörf: 32 amp (3 fasa)

Bóka matarvagn

"*" indicates required fields

DD slash MM slash YYYY
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd