Ítalaskar samlokur

Little Italy

Ítalaskar samlokur

Little Italy matarvagninn er undir áhrifum frá Little Italy í New York þar sem þeir sérhæfa sig í ítölskum samlokum með kjötbollum og ítölsku deli. Hugmyndin er að bjóða uppá upplifun frá Little Italy í formi samloka.

“We are an Italian New York style food truck, specialised in making meatballs sandwiches and Italian deli. Out concept is to offer a taste of New York little Italy’s vibes in a sandwich form.”

 


Verð upplýsingar:

Little Italy rukkar lágmarksgjald fyrir að mæta á einkaviðburð og þarf aðgang að rafmagni.

Lágmarksgjald: 200.000kr

*í verðinu er innifalin máltíð fyrir 50 manns, akstur til og frá viðburð og þjónustugjald.
*Ef fjöldi fer yfir 50 manns þá er rukkað 3.500kr pr. skammt eftir það

Rafmagnsþörf: 32 amp (3 fasa)

Matseðill: Ítalskar “panino” samlokur með heimalögðum ítölskum kjötbollum (kjöt og vegan) og ítalskt deli

Bóka matarvagn

"*" indicates required fields

DD slash MM slash YYYY
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd