Komdu að fagna með okkur Götubitahátíðinni 2024- European Street Food Awards og 2ja ára afmæli MIJITA í boði verða:
Mijita rukkar lágmarksgjald fyrir að mæta á einkaviðburð og þarf aðgang að rafmagni.
*í verðinu er innifalin máltíð fyrir 70 manns, akstur til og frá viðburð og þjónustugjald.
*Ef fjöldi fer yfir 70 manns þá er rukkað 3.700kr pr. skammt eftir þaðRafmagnsþörf: 32 amp (3 fasa)
Matseðill: Arepas (kólumbískar glútenfríar maisflatbökur) með 14 klkst hægelduðu svínakjöti eða suðrænu grilluðu grænmetisrétt (vegan). Empanadas (mais hálfmánar fylltir með bragðmiklu latinohakki eða grænmeti/ost).
"*" indicates required fields