Ramen & dömplings

Ramen momo

Ramen & dömplings

Ramen Momo er sölubás sem býður uppá ramen og dömplings.

 


Verð upplýsingar:

ATH! Ramen Momo a er ekki með matarvagn en mætir með tjald og ekta götubita upplifun á einkaviðburð.

Lágmarksgjald: 170.000kr

*í verðinu er innifalin máltíð fyrir 60 manns, akstur til og frá viðburð og þjónustugjald.
*Ef fjöldi fer yfir 66 manns þá er rukkað 2.750kr pr. skammt eftir það

Matseðill: Masezoba kalt ramen, dömpling, kimtsí

Bóka matarvagn

"*" indicates required fields

DD slash MM slash YYYY
Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd