Götubitahátíðin 2025: European Street Food Awards verður haldin í Hljómskálagarðinum 18-20 júlí. Met þáttaka söluaðila er á hátíðinni í ár og verða hátt í 40 söluaðilar, matarvagnar, sölubásar og leiktæki á svæðinu
Opnunartími:
Fös 18. júlí - 17:00 - 20:00 Lau 19. júlí - 12:00 - 20:00 Sun 20. júlí - 12:00 - 18:00
Kort af svæði
Finndu þinn uppáhalds söluaðila. Hér er yfirlitsmynd af svæðinu.