9.maí 2024
Íþróttamiðstöðin Álftanesi, Álftanes, Ísland

Forsetabikarinn 2024

Forsetabikarinn er árleg bæjarhátíð og fjölskyldudagur á Álftanesi nú haldin í þriðja skiptið. Bæjarhátíð með músik, leik keppni, mat og öllu þvi sem Álftanes hefur uppá að bjóða! Forsetabikarinn í àr verður geggjaður! 🥳
Meiri upplýsingar hvernig þú getur verið með inná forsetabikarinn.is 

Vagnar sem verða á svæðinu

Kebabco

Fish & Chips Vagninn

Jufa

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd