28.apríl 2024
Kórinn, Kópavogur, Ísland

Plokkað með Mijita

Stóri plokkdagurinn er haldin sunnudaginn 28 apríl. Því ætla félagsmenn HK að hjálpast að og gera fínt í kringum Kórasvæðið. Mijita trukkurinn verður á svæðinu með ekta kólimbískan götubita.

Mijita verður í Kórnum

Mijita

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd