16.maí 2024
Salaskóli, Versalir, Kópavogur, Ísland

Salaskóli – vorhátíð

Götubitinn verður á vorhátíð Salaskóla fimmtudaginn 16 maí.

Dagskráin er eftirfarandi:

BMX Brós
Fjöltefli með stórmeistaranum Hjörvari Steini og margföldum Íslandsmeistara og Jóhönnu Björgu.
Hoppukastalarar
Veltibílinn

2Guys, Dons Donuts og Gastro Truck sjá um matinn

Kíktu í bita

2Guys

Gastro Truck

Dons Donuts

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd