11.maí 2024
Rangárvallavegur, 851

Sindratorfæran

Sindrator­fær­an verður hald­in næsta laug­ar­dag á Hellu. 30 kepp­end­ur eru skráðir til leiks og leita þarf aft­ur til árs­ins 2006 til þess að finna sam­bæri­leg­an fjölda kepp­enda.  Flug­björg­un­ar­sveit­in á Hellu og akst­ursíþrótta­nefnd Heklu standa að keppn­inni sem hef­ur verið hald­in nær óslitið frá ár­inu 1973

Þaul­reynd­ir og nýliðar tak­ast á

Keppn­is­svæðið er í Tröll­konugili aust­an Hellu og áhorf­end­ur geta tyllt sér í brekk­urn­ar nærri keppn­is­svæðinu og fylgst með.Þaul­reynd­ir kepp­end­ur og nokkr­ir nýliðar munu taka þátt í keppn­inni að þessu sinni. Má þar nefna Íslands­meist­ar­ann Skúla Kristjáns­son og fyrr­ver­andi Íslands­meist­ar­ann Jón Örn Ingi­leifs­son.

Götubitinn verður á svæðinu með nokkra af vinsælustu matarvögnum landsins.

Nánari upplýsingar með dagskrá og aðgangseyri – smelltu hér

 

Kíktu í torfærabita

Pizza Truck

2Guys

Komo

Garibe Churros

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd