25.apríl 2024
Víðistaðatún, Víðistaðatún, Hafnarfjörður, Ísland

Sumardagurinn fyrsti – Hafnarfjörður

Kl. 13:30-16 Fjölskyldudagskrá á Víðistaðatúni í umsjón skátafélagsins Hraunbúa
Skemmtileg og fjölbreytt skátadagskrá fyrir alla fjölskylduna á Víðistaðatúni og skátamiðstöðinni Hraunbyrgi. Kaffisala í Hraunbyrgi og söluhús á Víðistaðatúni þar sem til sölu verður ullarsykur, krap og popp o.fl.
🔸Kassaklifur
🔸Klifurveggur
🔸Hægt að prófa að grilla sykurpúða og hike brauð við eldstæði
🔸Hoppukastalar
🔸Bátar á tjörninni
🔸Risastórt hengirúm
🔸Sirkús Íslands mun vera með opna sirkússtöð þar sem fólk getur spreytt sig og lært allskonar trix
🔸Víkingarnir í Rimmugýg bjóða upp á bogfimi og axarkast
🔸Frisbígolffélag Hafnarfjarðar býður fólki að reyna fyrir sér í þessari ört stækkandi og skemmtilegu íþrótt
Matarvagnarnir Dons Donuts, Pop Up Pizza, Mijta og Churros vagninn verða allir á svæðinu!

Sumarbitinn í Hafnarfirði

Pop Up Pizza

Mijita

Dons Donuts

Churros Vagninn

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd