Kótelettan 2
11.júl-14.júl 2024
Selfoss, Ísland

Kótelettan 2024

Kótelettan BBQ Festival er nú haldin í 14. sinn en hún var fyrst haldin árið 2009. Hátíðin hefur verið að festa sig í sessi sem ein stærsta grillveisla landssins þar sem lögð er höfuðáhersla á kjötmeti og allt sem fylgir því að grilla góðan íslenskan mat. Götubitinn verður á staðnum með nokkra af vinsælustu matarvögnum landsins.

Smass borgarar

2Guys

Pizza Truck

Pizza Truck

Tacos frá Mexico

La Buena Vida

Stökkir kjúklinga borgarar

Gastro Truck

Ítalskar samlokur

Little Italy

Besti smábitinn 2024

Komo

Mijita

Mijita

Kleinuhringir

Dons Donuts

Gómsætt Churros

Garibe Churros

Belgískar vöfflur

Vöffluvagninn

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd