✨ Bestu götubitar landsins mæta á stærsta viðburð ársins – Menningarnótt með Coca cola og Bylgjunni.
Götubitinn ætlar að slá til heljarinnar matarveislu í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt.
Það verða 22 matarvagnar – leiktæki – bjór vagninn – tónleikar í boði Coca Cola og Bylgjunnar og geggjuð götubitahátíðar stemning.
Við verðum með nóg af bekkjum og borðum, frítt verður í hoppukastala frá kl: 12-17. Tónlistardagskrá Bylgjunnar hefst svo kl 18:30
Fram koma:
Klara Einars
Skítamórall
GDRN
Júlí og Dísa
Herra Hnetusmjör
VÆB
Ný Dönsk
Sjáumst á Menningarnótt