15.jún-16.jún 2024
99PW7V4G+74

Götubitinn á Þingvöllum

Götubitinn fagnar 80 ára afmæli lýðveldisins á Þingvöllum dagana 15-16 júní.

Frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna alla helgina, fornleifaskóli barna, víkingtjöld, kórar, lýðveldisganga, leikhópurinn Lotta svo fáeitt sé nefnt.

Götubitinn verður staðsettur þar sem Hótel Valhöll var.

Laugardagur: 12.00 – 17.00
Sunnudagur: 13.00 – 22.00

Á sunnudeginum verða tónleikar frá kl 16-22

Tónleika Dagsrká (sunnudagur) :
16:00 Leikhópurinn Lotta söngvasyrpa
16.30 Góss
17.30 Bubbi
18.30 Valdimar
19.45 Raddbandafélag Reykjavíkur
20.00 Reiðmenn Vindanna, GDRN og Helgi Björns

Kort af hátíðarsvæðinu má nálgast hér í pdf formi.

Sjá nánari upplýsingar með dagskrá hér:

Lýðveldis bitar

Kólumbískur götubiti

Mijita

Smass borgarar

2Guys

Besti smábitinn 2024

Komo

Ítalskar samlokur

Little Italy

Pizza Truck

Pizza Truck

Stökkir kjúklinga borgarar

Gastro Truck

Tacos frá Mexico

La Buena Vida

Grillaðir hamborgar

Tasty

Kebab vefjur

Kebabco

Kleinuhringir

Dons Donuts

Gerist ekki ferskari

Fish & Chips Vagninn

Belgískar vöfflur

Vöffluvagninn

Bjór

Bjórbíllinn

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd