24.ágúst 2024
Hljómskálagarðurinn, Reykjavík, Ísland

Menningarnótt 2024

🎇 Götubitinn í samstarfi við Bylgjuna og Reykjavíkurborg ætla að setja upp svakalega matar og tónlistarveislu í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, laugardaginn 24. ágúst.

 

Á svæðinu verða 18 söluaðilar, bestu matarvagnar landsins hoppukastalar, bjórbíllinn, kokteil kofinn, bubblan og vinsælustu hljómsveitir landsins.

Matarvagnar og sölubásar á svæðinu frá 12.00 – 23.00 (mögulega fyrr): 

🍔 2Guys

🍪 Churros Wagon

🍩 Dons Donuts

🐟 Fish & Chips vagninn

🍪 Garibe Churros

🌯 Kebabco 

🌮 KOMO

🌮 La Buena Vida

🇮🇹 Little Italy 

🇨🇴 Mijita

🍕Pizza Truck

🧇 Vöffluvagninn

🍗 Wingman

🥘 La Barceloneta

🐓Gastro Truck

🥟 Ramen Momo

🌯 Vefjan

🌮 Tacoson

🍺 Bjórbílinn

🍬 Kastalar.is

🍹 Kokteilkofinn

🍻 Víkingkofinn

☕️ Kaffibaunin

 

Tónleikar Bylgjunnar frá kl 19.00 -fram koma!

🎵 Stuðlabandið ásamt Diljá
🎵 Ragga Gísla
🎵 Patrik
🎵 Birgitta Haukdal
🎵 Emmsjé Gauti
🎵 GDRN
🎵 Björn Jörundur
🎵 Bjartmar og Bergrisarnir

 

Gleðilegan menningarbita!

Smass borgarar

2Guys

Pizza Truck

Pizza Truck

Tacos frá Mexico

La Buena Vida

Stökkir kjúklinga borgarar

Gastro Truck

Ítalskar samlokur

Little Italy

Besti smábitinn 2024

Komo

Kjúklingavængir

Wingman

Mijita

Mijita

Kebab vefjur

Kebabco

Kleinuhringir

Dons Donuts

Gerist ekki ferskari

Fish & Chips Vagninn

La Barceloneta

La Barceloneta

Gómsætt Churros

Garibe Churros

Belgískar vöfflur

Vöffluvagninn

Ramen Momo

Ramen momo

Churros

Churros Vagninn

Hoppandi stuð

Kastalar.is

Bjórbíllinn

Bjórbíllinn

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd