19.júl-21.júl 2024
Hljómskálagarður, Reykjavík, Ísland

Götubitahátíð 2024 – European Street Food Awards

Götubitahátíð 2024 – European Street Food Awards kynnir í samstarfi við Reykjavíkurborg, Coke og Víking

🤌🏻 Stærsti matarviðburður á Íslandi, Götubitahátíð 2024 verður haldin í Hljómskálagarðinum 19-21 júlí. Á hátíðinni verða um 30 söluaðilar í matarvögnum og sölubásum, keppnin um Besti Götubiti Íslands 2024, tónlist og leiktæki og hoppukastalar fyrir yngri kynslóðina. Einnig verður bjórbíllinn og bubblu vagninn á svæðinu fyrir þá þyrstu.

Á hátíðinn fer einnig fram keppnin um “Besti Götubiti Íslands 2024” og mun sigurvegarinn keppa fyrir Íslands hönd á stærstu götubitakeppni í heimi, European Street Food Awards sem haldin verðu í Þýskalandi í lok september, þar sem 18 aðrar þjóðir keppa um besta götubitan í Evrópu.

Opnunartími er eftirfarandi:
Fös 19. júlí : 17.00 – 20.00
Lau 20 júlí: 12.00 – 20.00
Sun 21 júlí: 12.00 – 18.00

Götubitahátíðin 2024 úrslit:

🤌🏻 Hér eru úrslit frá keppninni Besti Götubiti Íslands 2024. Sigurvegarinn mun keppa fyrir Íslands hönd í loka keppni European Street Food Awards sem haldin verður í Þýsklandi í lok sept.

Besti Götubitinn 2024

1. Siggi Chef
2. The Food Truck
3. Mijita

Götubiti Fólksins 2024

1. Silli Kokkur
2. Garibe Churros
3. Churros Wagon

Besti smábitinn 2024

1. Komo
2. Silli Kokkur
3. La Barceloneta

Besti sætibitinn 2024

1. Arctic Pies
2. Churros Wagon
3. Komo / Pizza Truck

Besti grænmetisbitinn 2024

1. Komo
2. Arctic Pies
3. Indian Food Box

Götubiti ungafólksins 2024

Pizza Truck

Konungur Götubitans 2023

Mijita

 

 

Sjá viðburð á Facebook

Bestu götubitar landsins

2Guys

Pizza Truck

La Buena Vida

Gastro Truck

Little Italy

Komo

Siggi chef

Tasty

Wingman

Mijita

Kebabco

The Food Truck

Dons Donuts

Fish & Chips Vagninn

La Barceloneta

Skúbb

Garibe Churros

Vöfflu Vagninn

Jufa

Indian Food Box

Ramen momo

Pylsumeistarinn x Haukur Chef

Churros Vagninn

Wheesh

Arctic Pies

Kastalar.is

Bjórbíllinn

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd