19.júl-21.júl 2024
Hljómskálagarður, Reykjavík, Ísland

Götubitahátíð 2024 – European Street Food Awards

Stærsti matarviðburður á Íslandi, Götubitahátíð 2024 verður haldin í Hljómskálagarðinum 19-21 júlí. Á hátíðinni verða um 30 söluaðilar í matarvögnum og sölubásum, keppnin um Besti Götubiti Íslands 2024, tónlist og leiktæki og hoppukastalar fyrir yngri kynslóðina. Nánari upplýsingar verða birtar á næstu vikum

Sjá viðburð á Facebook

Bestu götubitar landsins

Silli Kokkur

Gastro Truck

Pop Up Pizza

La Buena Vida

2Guys

Komo

Little Italy

Tasty

Mijita

Kebabco

Dons Donuts

Fish & Chips Vagninn

La Barceloneta

Garibe Churros

Vöfflu Vagninn

Jufa

Indian Food Box

Ramen momo

Tacoson

Bagdad

Arctic Pies

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd