19.júl-21.júl 2024
Hljómskálagarður, Reykjavík, Ísland

Götubitahátíð 2024 – European Street Food Awards

Götubitahátíð 2024 – European Street Food Awards kynnir í samstarfi við Reykjavíkurborg, Coke og Víking

🤌🏻 Stærsti matarviðburður á Íslandi, Götubitahátíð 2024 verður haldin í Hljómskálagarðinum 19-21 júlí. Á hátíðinni verða um 30 söluaðilar í matarvögnum og sölubásum, keppnin um Besti Götubiti Íslands 2024, tónlist og leiktæki og hoppukastalar fyrir yngri kynslóðina. Einnig verður bjórbíllinn og bubblu vagninn á svæðinu fyrir þá þyrstu.

Á hátíðinn fer einnig fram keppnin um “Besti Götubiti Íslands 2024” og mun sigurvegarinn keppa fyrir Íslands hönd á stærstu götubitakeppni í heimi, European Street Food Awards sem haldin verðu í Þýskalandi í lok september, þar sem 18 aðrar þjóðir keppa um besta götubitan í Evrópu.

Opnunartími er eftirfarandi:
Fös 19. júlí : 17.00 – 20.00
Lau 20 júlí: 12.00 – 20.00
Sun 21 júlí: 12.00 – 18.00

Hlökkum til að sjá ykkur í götubitahátíðar fíling.
ATH: Enginn aðgangseyrir er inná hátíðina

 

Sjá viðburð á Facebook

Bestu götubitar landsins

Silli Kokkur

Gastro Truck

Pizza Truck

La Buena Vida

2Guys

Komo

Little Italy

Siggi chef

Tasty

Wingman

Mijita

Kebabco

The Food Truck

Dons Donuts

Fish & Chips Vagninn

La Barceloneta

Skúbb

Garibe Churros

Vöfflu Vagninn

Jufa

Indian Food Box

Ramen momo

Pylsumeistarinn x Haukur Chef

Churros Vagninn

Wheesh

Arctic Pies

Kastalar.is

Bjórbíllinn

Staðsetning

Götubiti ehf. - Kt. 4705193710 - Allur réttur áskilinn - Skilmálar - Persónuvernd